Helstu upplýsingar um 123.is

Vissir þú

Vefur 123.is er heildarlausn fyrir fólk sem vill hafa bloggið sitt, myndirnar sínar, og myndböndin sín á sama stað.

123.is hefur verið í stöðugri þróun síðan mars 2004.

Söguágrip 123.is

  • 15.mars 2004 kviknaði á perunni.
  • 24.ágúst 2004 er lénið 123.is keypt.
  • 5. maí 2005 opnar 123.is.
  • 5. júlí 2005 opnar 123.is fyrir skráningar frá almennum notendum.
  • 6. janúar 2006 opnar 123.is vef sinn með nýju útliti.
  • 1. mars 2007 var útgáfa 2.0 af Netalbúm forritinu gefin út.
  • 6. apríl 2007 opnaði 123.is fyrir nýtt útlit vefsins og afhjúpaði nýtt logo.
  • 29. mars 2008 opnaði 123.is fyrir nýtt viðmót vefsins og enn eitt vörumerkið leit dagsins ljós.
  • 15. ágúst 2008 opnaði 123.is fyrir öryggisafritun á myndum notanda.
  • 6.október 2011 opnaði 123.is með nýju viðmóti ásamt nýju vörumerki.
  • 15.maí 2016 opnaði 123.is fyrir nýja útgáfu af kerfinu (3.0), nú er hægt að búa til responsive vefsíður og kerfið hentar mun betur fyrir heimasíðugerð en áður.

Helstu upplýsingar

Stofnað: Október 2005
Nafn: 123.is ehf
Nafn fyrirtækis: LibraKron AB
Kennitala: 559023-6526

Eignarhald og styrkir

123.is ehf er 100% í eigu stofnanda fyrirtækisins.
 
123.is ehf vill gjarnan styðja við bakið á góðum málefnum, hafið samband.

Vefstjórn

Ef þú hefur ábendingu eða spurningu, ekki hika við að hafa samband í annaðhvort póstfangið hjalp@123.is

  • 9.000.000+ myndir

    Allar myndir geymdar á 3 stöðum til að tryggja hámarksöryggi og hraða

  • 500.000+ blogg færslur

    Hafa verið skrifaðar inn á 123.is

  • Öruggt

    Hægt að læsa síðunum eftir eigin höfði

  • Engar auglýsingar

    Það er pirrandi að hafa auglýsingar á vefnum sínum, á 123.is þarftu ekki að hafa áhyggjur af því.


Kennitala: 559023-6526 (LibraKron AB)
Netfang: hjalp@123.is
Picture of Iceland © Larus Sigurdarson