10.08.2008 01:07

Ný tegund myndalbúma!

Kæru skólasystkin. Ég er búinn að setja upp myndaalbúm sem er "tileinkað" hverjum og einum í 1954 árganginum. Þannig getum við náð heildstæðari mynd um hvert okkar, en það ræðst að sjálfsögðu af því hvað þið eruð dugleg að senda mér myndir eins og t.d. eina frá atburði eftir gaggó, eina frá atburði í vinnunni, eina frá áhugamáli o.s.fr.v. Myndirnar mega gjarnan vera fleiri, en hver og einn verður að meta hvað hann vill setja fram og "í loftið", þ.e. á veraldarvefinn!!!!  Bk HJjr

26.06.2008 20:09

Hvað eigum við að skíra barnið .............

Við höldum áfram og þurfum því að endurskíra slóðina; en hvað eigum við að kalla hana. Ódýrast er að hafa endinguna com; dýrara að hafa is.
1954.com er þegar upptekin í Ameríku. Við getum þess vegna farið í 1954.is eða:
pukarnir1954.com, argangur1954.com, iso1954.com, born1954.com osfrv!
Tillögur eru vel þegnar ............

13.06.2008 21:16

Myndstækkun og sýning er biluð!

Kæru systkin!
Myndskoðunarmöguleikinn er bilaður; viðgerð er í gangi og kemst vonandi fljótt í lag!
Bk HJjr

12.06.2008 21:48

Halló

Nú erum við komin með heimasíðu sem gaman verður að sjá hvernig reynist.
Það er um að gera að koma oft í heimsókn og endilega að segja sitt álit, ef til vill
verður tekið tillit til þess.
Flettingar í dag: 231
Gestir í dag: 158
Flettingar í gær: 61
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 122348
Samtals gestir: 25809
Tölur uppfærðar: 21.5.2024 23:11:28
clockhere