Færslur: 2008 Júní

26.06.2008 20:09

Hvað eigum við að skíra barnið .............

Við höldum áfram og þurfum því að endurskíra slóðina; en hvað eigum við að kalla hana. Ódýrast er að hafa endinguna com; dýrara að hafa is.
1954.com er þegar upptekin í Ameríku. Við getum þess vegna farið í 1954.is eða:
pukarnir1954.com, argangur1954.com, iso1954.com, born1954.com osfrv!
Tillögur eru vel þegnar ............

13.06.2008 21:16

Myndstækkun og sýning er biluð!

Kæru systkin!
Myndskoðunarmöguleikinn er bilaður; viðgerð er í gangi og kemst vonandi fljótt í lag!
Bk HJjr

12.06.2008 21:48

Halló

Nú erum við komin með heimasíðu sem gaman verður að sjá hvernig reynist.
Það er um að gera að koma oft í heimsókn og endilega að segja sitt álit, ef til vill
verður tekið tillit til þess.
  • 1
Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 87
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 214817
Samtals gestir: 38843
Tölur uppfærðar: 24.12.2024 04:26:32
clockhere