Færslur: 2008 Ágúst

10.08.2008 01:07

Ný tegund myndalbúma!

Kæru skólasystkin. Ég er búinn að setja upp myndaalbúm sem er "tileinkað" hverjum og einum í 1954 árganginum. Þannig getum við náð heildstæðari mynd um hvert okkar, en það ræðst að sjálfsögðu af því hvað þið eruð dugleg að senda mér myndir eins og t.d. eina frá atburði eftir gaggó, eina frá atburði í vinnunni, eina frá áhugamáli o.s.fr.v. Myndirnar mega gjarnan vera fleiri, en hver og einn verður að meta hvað hann vill setja fram og "í loftið", þ.e. á veraldarvefinn!!!!  Bk HJjr
  • 1
Flettingar í dag: 1013
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 2572
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 386440
Samtals gestir: 52248
Tölur uppfærðar: 6.11.2025 10:17:41
clockhere